Vellinum verður lokað tímabundið

Nesklúbburinn

Í framhaldi af hertum aðgerðum ríkisstjórnarninnar í gær ber okkur að loka vellinum og verður það gert.  Allar nánari upplýsingar um ástæður má sjá á heimasíðu Golfsambands Íslands, golf.is eða með því að smella hér.

Allir rástímar á golfbox verða teknir út þar til aðstæður breytast.