Völlurinn opnar seinnipartinn í dag

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Sveitakeppni kvenna í flokki 65 ára og eldri mun ljúka fyrr en ætlað var í dag.  Völlurinn verður því opnaður fyrir félagsmenn um leið og við sjáum hvernig leikar þróast í úrslitunum á eftir – en gera má  ráð fyrir að það verði opnað fyrir rástíma frá u.þ.b.  16.00 – 17.00. þannig að fylgist með á Golfbox eftir hádegi ef þið viljið spila seinnipartinn eða í kvöld.

Mótsstjórn