Vornámskeið í Risinu

Nesklúbburinn

 

 Boðið verður upp á vornámskeið í Risinu í mars og apríl. Námskeiðið er samtals 5 skipti, klukkustund í senn.

 

Námskeiðið byggist upp á stöðvaþjálfun þar sem teknir verða fyrir helstu þættir sem stjórna flugi boltans í brautarhöggum, teighöggum, púttum, vippum og millihöggum.

Hentar kylfingum á öllum getustigum.

 

Innifalið í námskeiðsgjaldi er námskeiðið og golfkennslubókin GæðaGolf eftir Nökkva Gunnarsson.

 

Námskeiðsgjald: 25.000.-

 

Kennari er Nökkvi Gunnarsson

 

Eftirfarandi tímasetningar eru í boði:

Mánudagar kl. 19:15 (18/3, 25/3, 1/4, 15/4, 29/4)

Mánudagar kl. 20:15 (18/3, 25/3, 1/4, 15/4, 29/4)

Þriðjudagar kl. 20:00 (19/3, 26/3, 2/4, 16/4, 30/4)

Miðvikudagar kl. 20.00 (20/3, 27/3, 3/4, 17/4,  þriðjud 30/4 kl. 19.00)

 

Skráning á netfanginu nokkvi@nkgolf.is