Mótaskráin 2019

Nesklúbburinn

Undanfarnar vikur hefur mótanefnd verið að vinna að mótaskránni fyrir sumarið 2019 og verður hún að óbreyttu fullbúin og kynnt hér á heimasíðu klúbbsins fyrir febrúarlok.

Meistaramót Nesklúbbsins 2019 verður haldið vikuna 29. júní – 7. júlí.