Rástímar fyrir sunnudaginn 5. júlí

Nesklúbburinn Almennt

61. Meistaramót Nesklúbbsins í fullorðinsflokkum hefst á morgun, laugardaginn 4. júlí.  Búið er að birta rástíma fyrir morgundaginn á Golfbox eða með því að smella hér: Öll úrslit í mótinu má sjá með því að smella hér. Mótsstjórn

Frábær þátttaka í Meistaramótinu 2025

Nesklúbburinn Almennt

Meistaramót Nesklúbbsins 2025 hófst í gær þegar að barna- og unglingaflokkar hófu leik.  Leikið er í fimm aldursflokkum og er mikil spenna í gangi.   Öll úrslit í mótinu má sjá með því að smella hér. Skráning í forgjafar- og fullorðinsflokka lauk í gærkvöldi og var þátttökumetið sem sett var í fyrra jafnað þar sem 232 meðlimir eru skráðir til leiks.  …

Meistaramótið 2025 – skráningu fer að ljúka

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Lokadagur skráningar í Meistaramótið 2025 er í á morgun miðvikudaginn 2. júlí, kl. 22.00.  Eftir þann tíma verður ekki hægt að skrá sig nema mögulega það hafi ekki áhrif á fjölda ráshópa í hverjum flokki – það vill enginn taka þá áhættu.  Það stefnir í góða þátttöku og það sem meira er að veðurspáinn er bara nokkuð góð.  …

Hrós á þig

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Póstlistar Aukaaðild

Kæru félagar, Frá upphafi tímabils höfum við lagt okkur fram við að koma ýmsum skilaboðum til ykkar félagsmanna.  Með þessum skilaboðum höfum við haft það markmið að biðla til ykkar félagsmanna um að taka höndum saman við að halda annarsvegar vellinum snyrtilegri og hinsvegar að halda uppi góðu flæði á vellinum – eða í raun bara á endanum að gera …

Íslandsmeistarar golfklúbba í flokki 14 ára og yngri stúlkna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Í gær lauk keppni í Íslandsmóti golfklúbba í barna- og unglingaflokkum. Á Kirkjubólsvelli í Sandgerði var keppt í flokki 14 ára og yngri (u14). Nesklúbburinn sendi eitt strákalið og eitt stelpulið til keppni. Í stúlknaflokki var spiluð holukeppni í fimm liða deild, þar sem öll liðin spiluðu við hvert annað. Eftir góðan sigur á GK á miðvikudaginn, og sigur á …

Skráning er hafin í Meistaramótið 2025

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Skráning er nú hafin í fullorðinsflokkum fyrir 61. Meistaramót Nesklúbbsins sem haldið verður dagana 5. júlí – 12. júlí.  Skráning fer fram á Golfbox (smella hér). Allt um Meistaramótið 2025 má nú sjá á heimasíðu klúbbsins, nkgolf.is/Meistaramótið. Taflan sem sýnir áætlaða leikdaga má sjá með því að smella hér en hún sýnir hvaða daga viðkomandi flokkar leika.  Frekari …

Þrjú úr Nesklúbbnum í landsliði LEK

Nesklúbburinn Almennt

Á hverju ári sendir Landssamband eldri kylfinga (LEK) fjölmörg landslið til keppni víðsvegar í Evrópu.  Þetta árið unnu þrír kylfingar sér inn sæti í jafnmörgum landsliðum og munu því keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumótum núna í lok júní og byrjun júlí.  Aðalsteinn Jónsson mun ríða á vaðið á Evrópumótinu í El Rompido á Spáni, 23 til 25. júní í …

OPNA PLAY – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

OPNA PLAY mótið fór fram á Nesvellinum í gær.  Það voru vel á annað hundrað þátttakendur skráðir í mótið sem var 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf ásamt nándarverðlaunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur: 1. sæti: Ólafur Marel Árnason, NK – 34 högg (eftir æsispennandi bráðabana) 2. …

OPNA PLAY – skráning í gangi

Nesklúbburinn Almennt

OPNA PLAY er eitt stærsta mótið sem haldið er á Nesvellinum á hverju ári. Mótið er opið 9 holu mót og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og þrjú efstu sætin í punktakeppni ásamt nándarverðlaunum. Hámarksforgjöf gefin í mótinu: 28 VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá PLAY 2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá …

NTC hjóna- og parakeppnin – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

NTC hjóna- og parakeppnin fór fram á Nesvellinum um helgina.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi: sæti: 59 högg nettó – Ásgeir Bjarnason og Sigríður Hafberg sæti: 60 högg nettó – Gísli Birgisson og Bryndís Theódórsdóttir sæti: 61 högg nettó – Margrét I Hallgrímsson og Kristján E. Kristjánsson Nándarverðlaun: 2./11. braut: Arnar Friðriksson – 2,12 metrar frá holu 5./14. braut: Kristján Erik …