Við verðum að gera miklu betur – tökum höndum saman

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Póstlistar Aukaaðild

Kæru félagar, Umgengni um völlinn okkar er því miður ekki til sóma og við þurfum að gera miklu betur.  Vallarstarfsmenn vinna hörðum höndum á hverjum degi að því að gera völlinn eins góðan fyrir okkur og kostur er.  Það er því sorglegt að horfa upp á hversu mikil vinna fer í að lagfæra atriði sem við kylfingarnir skiljum eftir okkur.  …