Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 1. nóvember 2023 til 31. október 2024. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður …
Áttu skemmtilega mynd í ársskýrsluna
Kæru félagar, Nú stendur yfir undirbúningur fyrir aðalfund sem verður haldinn þann 28. nóvember næstkomandi og þar með vinna við ársskýrslu og -reikninga félagsins. Í skýrslunni höfum við alltaf verið dugleg við að myndsskreyta hana með myndum af starfi liðins sumars. Í fyrra leituðum við til ykkar félagsmanna um að senda okkur skemmtilegar myndir og heppnaðist það svona líka vel. …
Nýr vallarstjóri tekur við hjá Nesklúbbnum
Birkir Már Birgisson sem verið hefur verið vallarstjóri á Nesvellinum undanfarin tvö sumur hefur látið af störfum hjá klúbbnum. Klúbburinn þakkar honum fyrir sín störf í þágu klúbbsins og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Ráðningu á nýjum vallarstjóra lauk í síðustu viku er ráðinn var í starfið Stuart Mitchinson. Stuart er frá Newcastle í …
Aðalfundur Nesklúbbsins 2024
Kæru félagsmenn, Fyrirhugað er að halda aðalfund Nesklúbbsins vegna síðasta starfsárs fimmtudaginn 28. nóvember 2023. Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 14. nóvember næstkomandi. Boðað verður til fundarins með minnst …
Aðalfundur 2024 Nesklúbbsins
Aðalfundur Nesklúbbsins 2024 Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 28. nóvember 2023 til 31. október 2024. Aðalfundurinn verður haldinn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu …
Opnunartími Nesvalla fyrir áramót
Kæru félagsmenn. Nesvellir opna sunnudaginn 3. nóvember og hvetjum við alla til að bóka sér tíma í hermi í vetur. Hægt er að tryggja sér fasta tíma með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is, en einnig er hægt að bóka staka tíma á boka.nkgolf.is. Opnunartíminn verður sem fyrr misjafn milli daga og er það vegna þess hvernig æfingataflan í barna-, …
Viltu fara með í útskriftarferð PGA golfkennaraskólans næsta vor?
Kæru félagar. Næsta vor stefna yfir 40 golfkennaranemar á útskrift úr PGA golfkennaraskóla Íslands. Í hópnum eru fjórir meðlimir Nesklúbbsins (Magnús Máni, Guðmundur Örn, Jóhannes Guðmundsson og Guðmundur Gíslason) sem auglýsa eftir þátttakendum í frábæra golfferð sem nemendahópurinn hefur skipulagt til Novo Sancti Petri á Spáni dagana 14. – 22. maí 2025. Ferðin er fullkomin fyrir alla kylfinga, óháð getu, …
Nesvellir – opið á mánudagskvöldum í október
Það verður opið á Nesvöllum á mánudagskvöldum í október frá 19:00 til 23:00. Allar tímabókanir fara fram í gegnum boka.nkgolf.is. Almennur opnunartími Nesvalla hefst svo aftur 1. nóvember. Hægt er að bóka fasta tíma í hermi í vetur með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is. Fram að áramótum bjóðum við upp á sérstök kjör á kvöldin og um helgar en …
Þér er boðið á fyrirlestur
Nesklúbburinn býður félagsmönnum sínum á fyrirlestur um þjálfun kylfinga og leiðir til að bæta líkamsástand hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 3 október kl. 20.00 í aðstöðu Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur að Fiskislóð 1. Aðeins 30 sæti í boði, tilkynna þarf þátttöku á viðburðinn á Golfbox eða með því að smella hér. Lýðheilsunefnd
Skálinn lokar á laugardaginn
Kæru félagar, Nú er golftímabilið úti senn á enda. Golfskálinn lokar á laugardaginn, 28. september, og hvetjum við alla til að annaðhvort nýta inneignina sína í veitingasölunni fyrir þann tíma eða að gera upp skuld sína við veitingasöluna ef eitthvað stendur útaf. Völlurinn sjálfur verður opinn á meðan veðurastæður leyfa og munum við tilkynna það nánar þegar hann verður settur …