Stjórnarfréttir

Nesklúbburinn

Stjórnarfréttir í janúar 2014Ný stjórn NK kom saman til fyrsta fundar þriðjudaginn 7. janúar og byrjaði eins og tilheyrir að skipta með sér verkum….

Æfingar á vorönn 2014

Nesklúbburinn

Nú er komið að því að golfæfingar fyrir félaga 18 ára og yngri hefjist á ný og munu þær fara fram í Lækningaminjasafninu við Sefgarða eins og…

Innheimta félagsgjalda

Nesklúbburinn

Vegna fjölda fyrirspurna skal eftirfarandi komið á framfæri vegna innheimtu á félagsgjöldum fyrir árið 2014.  Nýverið tók Nesklúbburinn í notkun…

Álagning félagsgjalda fyrir árið 2014

Nesklúbburinn

Nú stendur yfir álagning félagsgjalda fyrir tímabilið 2014 og mega félagsmenn því eiga von á kröfu í heimabankann hjá sér á næstu dögum eða sjá…

Aðalfundur Nesklúbbsins fór fram í dag

Nesklúbburinn

Aðalfundur Golfklúbbs Ness ? Nesklúbbsins var haldinn í dag, laugardaginn 30. nóvember.  Rúmlega 70 félagar sátu fundinn.  Lögð var fram skýrsla…

Aðalfundur Neskúbbsins á morgun

Nesklúbburinn

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn á morgun, laugardaginn 30. nóvember í golfskálanum kl. 15.00