Vegna móta er völlurinn lokaður á eftirfarandi tímum um helgina:Föstudagurinn 23. ágúst: Fyrirtækjamót – völlurinn lokaður á milli kl. 14.00…
Nokkur sæti laus í Draumahringinn og Lokamót kvenna
Síðasta formlega mót sumarsins, Draumahringurinn og Lokamót kvenna verða haldin nú um helgina. Ennþá eru nokkur sæti laus í bæði mótin. Skráning…
Opna Coca-Cola haldið í dag – úrslit
Opna Coca-Cola mótið, elsta opna golfmót á Íslandi var haldið á Nesvellinum í dag. Þrátt fyrir dálitla rigningu inn á milli var fínt veður,…
Skráning í lokamót Draumahringsins hófst í morgun
Laugardaginn 24. ágúst. fer fram lokamótið í Draumahringnum. Eins og undanfarin ár hefur Draumahringurinn verið í fullum gangi í allt sumar…
A-sveitir Nesklúbbsins keppa um helgina
Sveitakeppni Golfsambands Íslands í flokki fullorðinna hefst á morgun í öllum deildum. Nesklúbburinn sendir að vanda sveitir til leiks og keppa…
Lokamót kvenna haldið 25. ágúst
Lokamót NK kvenna verður haldið sunnudaginn 26. ágúst á Nesvellinum. Mæting er kl. 9:30 og verður ræst út kl. 10:00 á öllum teigum. Nýtt í ár…
Forgangur á fyrsta teig í vikunni og lokun vallarins
Eftirfarandi ráshópar hafa forgang á fyrsta teig í vikunni:Miðvikudagurinn 14. ágúst: Fjórir rásópar frá STOÐ kl. 17.00Fimmtudagurinn 15. ágúst:…
Kvennamótið í dag fellur niður
Kvennamótið sem halda átti í dag, þriðjudaginn 13. ágúst fellur niður vegna veðurs.
Úrslit í hjóna- og parakeppni NK
Hjóna- og parakeppni Nesklúbbsins var haldin í blíðskaparveðri í dag. Fullt var í mótið og mættu hjón og pör huguð til leiks.
Birgir lagði Birgi í Einvíginu
Frídagur verslunarmanna var ekki frídagur hjá starfsmönnum Nesvallarins frekar en s.l. 16 ár en þá var Einvígið á Nesinu háð í sautjánda sinn.