Nokkur sæti eru laus í forkeppni ECCO bikarkeppninnar sem fram fer á laugardaginn. Skráning stendur yfir á golf.is og lýkur á morgun, föstudag…
Starfskraft vantar í veitingasölu Nesklúbbsins
Mig vantar duglegan og þjónustulundaðan einstakling til starfa í veitingasölu Nesklúbbsins í sumar. Unnið er á 12 tíma vöktum, tvo daga aðra…
Konudeginum frestað til morguns
Vegna slæms veðurs á Nesvellinum í dag hefur fyrsta mótinu í mótaröð kvenna verið frestað til morguns, miðvikudagsins 15. maí.Kvennanefnd
Vinnudagur á miðvikudaginn – sjálfboðaliðar óskast
Núna á miðvikudaginn, 15. maí verður haldinn vinnudagur á Nesvellinum. Nú er búið að malbika göngustíginn við 5. og 9. teiga og því þarf að…
Fyrsta þriðjudagsmót kvenna á morgun
Kæru NK konur,Við viljum minna á fyrsta þriðjudagsmót sumarsins sem verður haldið nk þriðjudag 14. maí. Reglur fyrir þriðjudagsmót NK kvenna:Kvennamótin…
Öldungamótaröðin hefst í dag – reglugerð
Öldungamótaröð NK er mótaröð sem verður leikin í sumar. Samtals verða 8 mót og 5 bestu telja hjá hverjum kylfingi.
Æfingatímar í sumar
Frá og með mánudeginum 13. maí verða æfingatímar sem hér segir.Mánudagar klukkan 17.00 strákar og stelpurMánudagar klukkan 18.00 framtíðarhópurMánudagar…
Byko mótið haldið í dag – úrslit
Fyrsta mót sumarsins á Nesvellinum var haldið í dag. Greinilegt er að félagar í Nesklúbbnum sem og eflaust annarsstaðar eru golfþyrstir þessa…
Frábær hreinsunardagur að baki
Á annað hundrað félagar mættu á hreinsunardaginn
Skráning hafin í Byko mótið á laugardaginn
BYKO vormótið sem er fyrsta alvöru mót sumarsins fer fram á laugardaginn og er skráning hafin á golf.is.