Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku eftir hádegi í dag. Skor var mjög gott á köflum og einhverjar breytingar á stöðu efstu manna.
6. dagur meistaramóts – staða fyrir hádegi
2. flokkur karla og 1. flokkur kvenna léku fyrir hádegi í dag fimmtudag. Enn einn góðviðrisdagurinn tók á móti kylfingum í dag.
Rástímar fyrir fimmtudaginn 5. júlí
Rástímar fyrir fimmtudaginn 5. júlí má sjá hér
Meistaramót miðvikudagur – staða eftir hádegi
Það blés eilítið á keppendur eftir hádegi í dag og eitthvað virtist það hafa áhrif á skorið sem var í mörgum tilfellum ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Meistaraflokkar hófu leik í morgun – staða flokka fyrir hádegi
Það var sannkölluð flugeldasýning hjá meistaraflokki karla þegar þeir hófu leik í morgun. Aðstæður voru frábærar og leikmenn nýttu sér það til fulls.
Rástímar fyrir miðvikudaginn 4. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir miðvikudaginn 4. júlí
Myndir úr Meistaramóti
Myndir frá Guðmundi KR. ljósmyndara
Fjórði dagur meistaramóts – úrslit eftir hádegi
Það var úrslitastund í öllum flokkum sem spiluðu eftir hádegi í dag, þriðjudag.
Fjórði dagur meistaramóts – úrslit og staða fyrir hádegi
Fjórði dagur meistaramóts fór vel af stað í morgun í blíðskaparveðri en logn og blíða tók á móti keppendum.
Þriðji dagur meistaramóts – fyrstu meistarar í hús
Annar flokkur kvenna reið á vaðið eftir hádegi og þeim fylgdu öldungaflokkarnir sem allir luku keppni í dag. Fyrstu meistarar komu í hús undir kvöld!