Staða hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla

Nesklúbburinn

Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku eftir hádegi í dag. Skor var mjög gott á köflum og einhverjar breytingar á stöðu efstu manna.

Meistaramót miðvikudagur – staða eftir hádegi

Nesklúbburinn

Það blés eilítið á keppendur eftir hádegi í dag og eitthvað virtist það hafa áhrif á skorið sem var í mörgum tilfellum ekkert til að hrópa húrra fyrir.