Annað byrjendanámskeið

Nesklúbburinn Almennt

Vegna eftirspurnar verður annað byrjendanámskeið í júní. Enn eru nokkur sæti laus og tekið er við skráningum á netfangið nokkvi@nkgolf.isNámskeiðið…

BYKO mótið á laugardaginn

Nesklúbburinn

Skráning er nú hafin í BYKO mótið sem fram fer á Nesvellinum á laugardag. 

Flatirnar tappagataðar

Nesklúbburinn

Nú standa yfir framkvæmdir við flatir vallarins þar sem verið er að tappagata þær. 

Fyrirlestur um margæs á mánudaginn

Nesklúbburinn

Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur heldur fyrirlestur um margæs, í golfskála Nesklúbbsins mánudaginn 7. maí 2012 kl 20.00.

Góður hreinsunardagur að baki

Nesklúbburinn

Rúmlega 70 félagar í klúbbnum mættu í morgun og tóku til hendinni við hin ýmsu verk á vellinum.  Borið var á skálann og æfingaskýlið, manir við…

Hreinsunardagurinn á laugardaginn

Nesklúbburinn

Hinn árlegi hreinsunardagur og um leið fyrsta mót sumarsins verður haldið laugardaginn 5. maí nk.  Mætum öll.

Úrslit í fjáröflunarmótinu í gær

Nesklúbburinn

Fyrsta mót sumarsins á Nesvellinum var haldið í gær.  Mótið var haldið til fjáröflunar á hjartastuðtæki sem klúbburinn hyggst kaupa á næstu dögum. …

Fjáröflunarmót 1. maí

Nesklúbburinn

Fjáröflunarmót til kaupa á hjartastuðtæki verður haldið á þriðjudaginn kemur þann 1. maí. Mótið hefst kl. 9 og verður 9 holu punktakeppni með…

Sumarflatir og styrktarmót

Nesklúbburinn

Til stendur að opna inn á sumarflatir nú á föstudaginn.  Hafa skal í huga að völlurinn er ennþá eingöngu opinn fyrir félagsmenn og eru kylfingar…