Í gær fór fram sjöunda og næst síðasta mótið í öldungamótaröðinni fram. Fimm bestu mótin af sjö munu telja til sigurs og línur því farnar að…
Styrtkarmót Óla Lofts á sunnudaginn
Sunnudaginn 22. júlí fer fram styrktarmót á Nesvellinum fyrir Ólaf Björn Loftsson úr Nesklúbbnum.
ÚRSLIT Í OPNA ÚRVAL-ÚTSÝN
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram á Nesvellinum í dag.
Arnar fór holu í höggi í dag
Arnar Friðriksson, formaður vallarnefndar og félagi í Nesklúbbsins fór holu í höggi á 2. braut á Nesvellinum í dag.
Karlotta og Ólafur Björn klúbbmeistarar 2012
Meistaramótinu lauk nú undir kvöld í dásemdarveðri einn daginn enn. Karlotta og Ólafur Björn eru klúbbmeistarar 2012.
Úrslit hjá Drengjaflokki 15 – 18 ára
Drengjaflokkur 15 – 18 ára lauk leik á föstudag. Eiður Ísak Broddason vann öruggan og glæsilegan sigur en hann lék hringina þrjá á 301 höggi.
Lokadagur meistaramóts – úrslit í 1. og 2. flokki karla
Það ringdi þónokkuð þegar fyrstu hollin fóru út hjá öðrum flokki karla klukkan sjö í morgun. Það var þó logn og blíða og ekki hægt að kvarta yfir aðstæðum.
Rástímar fyrir laugardaginn 7. júlí
Rástímar fyrir síðasta dag Meistaramótsins, laugardaginn 7. júlí má sjá hér.
Úrslit í 1. flokki kvenna og staðan hjá 2. flokki karla
Annar flokkur karla fór út strax eftir hádegi í dag og ruddi brautina fyrir lokahringinn hjá fyrsta flokki kvenna.
Staðan hjá meistaraflokkum og 1. flokki karla fyrir lokahringinn
Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karla léku þriðja og næst síðasta hringinn á meistaramótinu í dag.