Meistaramót miðvikudagur – staða eftir hádegi

Nesklúbburinn

Það blés eilítið á keppendur eftir hádegi í dag og eitthvað virtist það hafa áhrif á skorið sem var í mörgum tilfellum ekkert til að hrópa húrra fyrir.

Vot tilþrif á meistaramóti

Nesklúbburinn

Jóakim Þór Gunnarsson var ekki á því að taka víti á þriðju braut þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður og heldur meira vatn en kylfingar eiga að venjast.

Þriðji dagur meistaramóts – fyrir hádegi

Nesklúbburinn

Fimm flokkar léku fyrir hádegi á meistaramóti Nesklúbbsins í dag í ágætis veðri. Langþráð rigning lét loks sjá sig en vindur var lítill og því kjör aðstæður til golfleiks.