Staðan í öldungamótaröðinni

Nesklúbburinn

Í gær fór fram sjöunda og næst síðasta mótið í öldungamótaröðinni fram.  Fimm bestu mótin af sjö munu telja til sigurs og línur því farnar að…

Arnar fór holu í höggi í dag

Nesklúbburinn

Arnar Friðriksson, formaður vallarnefndar og félagi í Nesklúbbsins fór holu í höggi á 2. braut á Nesvellinum í dag. 

Úrslit hjá Drengjaflokki 15 – 18 ára

Nesklúbburinn

Drengjaflokkur 15 – 18 ára lauk leik á föstudag. Eiður Ísak Broddason vann öruggan og glæsilegan sigur en hann lék hringina þrjá á 301 höggi.