Rúmlega 70 félagar í klúbbnum mættu í morgun og tóku til hendinni við hin ýmsu verk á vellinum. Borið var á skálann og æfingaskýlið, manir við…
Hreinsunardagurinn á laugardaginn
Hinn árlegi hreinsunardagur og um leið fyrsta mót sumarsins verður haldið laugardaginn 5. maí nk. Mætum öll.
Úrslit í fjáröflunarmótinu í gær
Fyrsta mót sumarsins á Nesvellinum var haldið í gær. Mótið var haldið til fjáröflunar á hjartastuðtæki sem klúbburinn hyggst kaupa á næstu dögum. …
Skráning á krakkanámskeiðin hefst á morgun
Skráning á krakkanámskeiðin hefst á morgun, miðvikudaginn 2. maí kl. 09.00.
Fjáröflunarmót 1. maí
Fjáröflunarmót til kaupa á hjartastuðtæki verður haldið á þriðjudaginn kemur þann 1. maí. Mótið hefst kl. 9 og verður 9 holu punktakeppni með…
Sumarflatir og styrktarmót
Til stendur að opna inn á sumarflatir nú á föstudaginn. Hafa skal í huga að völlurinn er ennþá eingöngu opinn fyrir félagsmenn og eru kylfingar…
Kjartan sigraði í púttmótaröðinni
Úrslitamótið í púttmótaröðinni fór fram í gær.
Úrslit púttmótaraðarinnar á morgun
Úrslitakvöldið í púttmótaröðinni fer fram á morgun, þriðjudaginn 24. apríl. Keppni hefst á höggleik kl. 19.00. Í framhaldinu verður svo holukeppni…
Sumaræfingatímar
Frá og með mánudeginum 23. apríl færast allar æfingar úr Læknaminjasafninu og út á æfingasvæði Nesklúbbsins. Þessu fylgja breyttir æfingatímar.Strákar…
Boltavélin opnuð í dag
Boltavélin verður opnuð í dag.