Eins og áður hefur Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður verið ákaflega duglegur við að taka myndir af Nesvellinum og mörgum af…
Skilaboð frá stjórn
Stjórn Nesklúbbsins vill koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri til félagsmanna vegna viðskipta þeirra í veitingasölu Nesklúbbsins.Eins og…
Æfingar færðar út á golfvöll
Frá og með mánudeginum 7. maí verða allar æfingar úti á golfvelli.
Frábær hreinsunardagur að baki
Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins fór fram í dag. Frábær mæting var í blíðskaparveðri en um 100 félagsmenn mættu og tóku til hendinni…
Hreinsunardagurinn á morgun
Hreinsunardagurinn á morgun – ætlarðu ekki örugglega að mæta
Golfsett í Risinu þarf að sækja í dag
Sækið golfsettin ykkar í Risið
Pokamerkin og félagsskírteinin borin út á morgun
Félagsskírteinin og pokamerkin verða borin út til félagsmanna á morgun, föstudag. Vinsamlegast setjið pokamerkið á áberandi stað á golfpokanum….
Skráning á golfleikjanámskeiðin hefst á morgun
Skráning á golfleikjanámskeiðin hefst á morgun – vertu tilbúin/n
Hreinsunardagurinn verður 6. maí
Hinn árlegi hreinsunardagur og fyrsta mót sumarsins verður haldið núna á laugardaginn. Á eftir hreinsun og sígildri pylsuveislu í boði klúbbsins…
Rúnar Geir sigurvegari lokapúttmótsins
Lokamót púttmótaraðar Nesklúbbsins var haldið í risinu á sunnudaginn. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þá Kjartan Steinsson, Rúnar Geir Gunnarsson og Inga Þór Olafsson sem enduðu í þremur efstu sætunum.