Annað kvennamótið á morgun

Nesklúbburinn

Annað Kvennamót NK-kvenna fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí.  Formið er það sama og áður, bara mæta og skrá sig í kassanum góða í veitingasölunni…

Byrjendanámskeið

Nesklúbburinn

Námskeiðið er samtals 5 klst og fer fram á eftirfarandi tímum: 31/5 kl 18:45 til 19:45 – 1/6 kl 17:30 til 18:30 – 7/6 18:45 til 19:45 – 8/6 kl 17:30 til 18:30 – 9/6 kl 17:30 til 18:30. Kennslan fer fram á æfingasvæði Nesklúbbsins og kennari er Nökkvi Gunnarsson. Verð er 17.500.-kr. Innifalið í þáttökugjaldi er kennslugjald, æfingaboltar, bókin …

Frábærar myndir frá Hreinsunardeginum

Nesklúbburinn

Guðmundur KR. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður í Nesklúbbnum tók frábærar myndir af hreinsunardaginn sem haldinn var 7. maí síðastliðinn….

Úrslit í fyrsta kvennamótinu

Nesklúbburinn

Fyrsta þriðjudagsmót NK-kvenna fór fram í gær.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:18 holur:1. sæti: Fjóla Guðrún Friðriksdóttir – 44 punktar2….

Reikningsviðskipti í veitingasölunni

Nesklúbburinn

KÆRI FÉLAGI Í NESKLÚBBNUM,HVAÐ VARÐAR REIKNINGSVIÐKSIPTI Í VEITINGASÖLUNNI ERU NOKKUR ATRIÐI VERT ER AÐ GETA TIL UPPLÝSINGA FYRIR TÍMABILIÐ 2016INNEIGN:…

Ný teigmerki á Nesvellinum

Nesklúbburinn

Eins og kynnt var á félagafundunum í vor verða teknar í notkun nýjar teigmerkingar á Nesvellinum í sumar.  En hvað nákvæmlega þýðir það að breyta…