Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast á morgun

Nesklúbburinn Unglingastarf

Æfingar fyrir nýliða 15 ára og yngri hefjast klukkan 13.00 þann 6. júní. Æfingarnar verða framvegis á mánudögum og miðvikudögum klukkan 13.00. Við hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til þess að mæta á æfingarnar sem verða undir stjórn Odds Óla Jónassonar.