Ungviðið í eldlínunni um helgina

Nesklúbburinn Unglingastarf

Það var nóg um að vera hjá ungviðinu um helgina. Arionbankamótaröðin fór fram í Leirunni og Áskorendamótaröðin var leikin á Kálfatjarnarvelli á Vatnsleysuströnd.

Á Vatnsleysunni áttum við fjóra keppendur sem stóðu sig allir vel.

15-16 ára strákar:

11. sæti – Bragi Þór Sigurðsson, 112 högg

 

14 ára og yngri drengir:

7. sæti – Hjalti Sigurðsson, 88 högg

17. sæti – Sigurður Einarsson, 92 högg

43. sæti – Óskar Dagur Hauksson, 111 högg

 

Í Leirunni áttum við 6 flotta keppendur.

15-16 ára stúlkur:

7. sæti – Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, 182 högg

14. sæti – Helga Kristín Einarsdóttir, 214 högg

 

17-18 ára piltar:

11. sæti – Daði Laxdal Gautason, 152 högg

16. sæti – Dagur Jónasson, 158 högg

23. sæti – Jónatan Jónatansson, 165 högg

 

15-16 ára strákar:

23. sæti – Eiður Ísak Broddason, 172 högg

 

Ágætur árangur hjá okkar fólki á báðum vigstöðum.