Getraunakaffi á laugardaginn

Nesklúbburinn Unglingastarf

Getraunakaffi verður haldið á laugardaginn á milli kl. 11.00 og 13.00 úti í golfskála.  Félagsmenn sem og aðrir hvattir til þess að mæta.  Pönnukökur og heitt á könnunni, allur ágóði rennur til unglingastarfsins.

Unglinganefnd