Nýliđar

Til ađ gerast nýliđi í Neskúbbnum ţarf ađ byrja á ţví ađ skila inn umsókn í klúbbinn en ţađ er gert hér efst á síđunni undir "umsókn".  Umsóknir ber ađ fylla vandlega út. Reglur stjórnar Nesklúbbsins um inntöku nýrra félaga er einfaldlega "fyrstur kemur fyrstur fćr". Nýjum félögum er bođin innganga í byrjun maí ár hvert og miđast fjöldi nýrra félaga viđ ţađ hversu margir hafa hćtt í klúbbnum frá árinu á undan.

Nýliđanámskeiđ

Ţađ er stefna Nesklúbbsins ađ taka vel á móti nýjum félögum og reyna ađ undirbúa ţá sem best fyrir sín fyrstu skref í golfíţróttinni. Ár hvert er haldiđ nýliđanámskeiđ ţar sem ađ nýliđar eru bođađir og ţeim kynntar ţćr ađstćđur sem í bođi eru hjá Nesklúbbnum ásamt ţví ađ fariđ er yfir helstu golfreglurnar. 

Golfhandbókin

Nýliđum er bent á ađ lesa handbókina "Golf međ skynsemi eykur ánćgjuna". Bókin fjallar um sjálfsagđa hluti; öryggisatriđi,tillitsemi, snyrtimennsku og góđa umgengni. Ţetta eru allt einföld atriđi en ţrátt fyrir ţađ eru siđareglur golfíţróttarinnar allt of oft ţverbrotnar.

Međ vaxandi fjölda kylfinga og ţrengslum á golfvöllum eykst ţörfin fyrir ţađ ađ leika golf međ skynsemi. Meiri ţörf verđur ţannig á ţví ađ sýna tillitsemi og ţolinmćđi á golfvöllum. Nauđsyn ţess ađ hrađa leik er til ţess ađ sem flestir komist ađ og biđ verđi minni. Ţá verđur enn nauđsynlegra ađ ganga vel og af hirđusemi um völlinn, laga för eftir uppslegnar torfur og boltaför, raka glompur og nota ruslatunnur. Góđ umgengni skilar ykkur betri velli og án efa lćgri gjöldum. Ţví er nauđsynlegt ađ gera átak í ţessum efnum. Ef allir leggjast á eitt og fara eftir golfsiđareglum og beita heilbrigđri skynsemi eykur ţađ ánćgjuna af golfíţróttinni.

Smelltu á linkinn til ađ fá bókina á pdf formi:
9379_golf_skynsemi_small.pdf

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:25.02.2020
Klukkan: 21:00:00
Hiti: -3°C
Vindur: ANA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

Reitir FasteignafélagEimskipWorld ClassNesskipBykoEccoForvalIcelandair CargoSecuritasOlísCoca Cola66°NorđurRadissonIcelandairÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira