Annað mótið á púttmótaröðinni fór fram í Laugardalshöll í dag. Frekar var mætingin dræm og aðeins 14 félagar sem mættu. Hvetjum við félaga eindregið til að mæta og sýna sig og sjá aðra.
Úrslit urðu á þann veg að Nökkvi Gunnarsson og Guðmundur Örn Árnason léku báðir á 29 höggum en Nökkvi var betri á seinni 9 og var því úrskurðaður sigurvegari. Örn Baldursson varð þriðji á 30 höggum og vann sér þar með þáttökurétt á lokamótið.
Stigagjöf dagsins:
12 stig – Nökkvi Gunnarsson
10 stig – Guðmundur Örn Árnason
8 stig – Örn Baldursson
7 Stig – Valur Guðnason
6 stig – Arnar Friðriksson
5 stig – Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir
4 stig – Hörður Pétursson
3 stig – Ágúst Þorsteinsson
2 stig – Haraldur Kristjánsson
1 stig – Jónas Hjartarson
Samanlögð staða að loknum 2 mótum:
22 stig – Guðmundur Örn Árnason
13 stig – Arnar Friðriksson
12,5 stig – Valur Guðnason
12 stig – Nökkvi Gunnarsson
8,5 stig – Ágúst Þorsteinsson
8 stig – Örn Baldursson
8 stig – Haukur Óskarsson
8 stig – Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir
4 stig – Hörður Pétursson
4 stig – Árni Guðmundsson
2 stig – Gunnar Geir Baldursson
2 stig – Haraldur Kristjánsson
1 stig – Ólafur Benediktsson
1 stig – Jónas Hjartarson