1. dagur í öldungabikarnum í dag – staðan og næsta umferð

Nesklúbburinn Almennt

1. umferð í öldungabikarnum fór fram í dag.  Öldungabikarinn er nýtt mót hjá Nesklúbbnum þar sem keppt er eftir monrad fyrirkomulagi.  þrjátíu og sex þátttakendur mættu til leiks og þótti vakti mótið gríðarlega lukku á meðal keppenda.  Keppendalisti og staðan eftir 1. dag er eftirfarnadi:  Leiki í næstu umferð má svo sjá hér neðar:

Friðþjófur Helgason – 2 vinningar
Gunnlaugur Jóhannsson – 2 vinningar
Gísli Birgisson – 2 vinningar
Gunnar Bjarnason – 2 vinningar
Ólafur Benediktsson – 2 vinningar
Friðþjófur Jóhannsson – 2 vinningar
Einar Jóhannsson – 1,5 vinningur
Jóna Hjartarson – 1,5 vinningur
Árni Guðmundsson – 1,5 vinningur
Þyrí Valdimarsdóttir – 1,5 vinningur
Hinrik Þráinsson – 1 vinningur
Eggert Eggertsson – 1 vinningur
Þráinn Rósmundsson – 1 vinningur
Jón Ólafur Ísberg – 1 vinningur
Helgi Rafvirki – 1 vinningur
Gunnar Lúðvíksson – 1 vinningur
Bjarni Hauksson – 1 vinningur
Halldór Bragason – 1 vinningur
Sævar Egilsson – 1 vinningur
Áslaug Einarsdóttir – 1 vinningur
Heiðar Rafn Heiðarsson – 1 vinningur
Erla Pétursdóttir – 1 vinningur
Gunnar Örn – 1 vinningur
Fjóla Friðriksdóttir – 1 vinningur
Örn Baldursson – 0,5 vinningur
Sigurður Ásgrímsson – 0,5 vinningur
Arnar Friðriksson – 0,5 vinningur
Kristinn Guðmundsson – 0,5 vinningur
Hörður R. Harðarson – 0
Baldur Þór Gunnarsson – 0
Ástvaldur Jóhannsson – 0
Haraldur Jóhannsson – 0
Þuríður Halldórsdóttir – 0
Guðjón Vilbergsson – 0

3. umferð – leikin mánudaginn 8. ágúst kl. 17.00 – stundvíslega

Friðþjófur Helgason vs. Gunnlaugur Jóhannsson
Gísli vs. Gunnar Bjarnason
Ólafur Benediktsson vs. Friðþjófur Jóhannesson
Einar Ingvar vs.  Jónas
Árni vs. Þyrí
Hinrik vs. Eggert
Þráinn vs. Jón Ólafur
Helgi rafvirki vs. Gunnar Lúðvíksson
Bjarni vs. Halldór
Sævar vs. Áslaug
Heiðar vs. Erla
Gunnar Örn vs. Fjóla
Örn vs. Sigurður Ásgríms
Arnar vs. Kristinn
Hörður vs. Baldur
Ástvaldur vs. Haraldur
Þuríður vs. Guðjón