9 holu mót á morgun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Á morgun, laugardag verður slegið í 9 holu mót fyrir þá sem vilja. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig á þar til gert blað í kassanum sem staðsettur er við veitingasöluna, setja kr. 1.000 þátttökugjald í umslagið í kassanum og svo bara hefja leik.

Eftir hring skal skorkortinu skilað í kassann, undirrituðu bæði af leikmanni og ritara.

Verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin.

Mótanefnd