Aðalfundur 2022 – framboð til stjórnar

Nesklúbburinn Almennt

Kæru félagsmenn,

Fyrirhugað er að halda aðalfund vegna síðasta starfsárs þriðjudaginn 29. nóvember 2022.  Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs.  Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 15. Nóvember næstkomandi.

Í kjörnefnd:

Ásgeir Bjarnason (agbjarna@gmail.com)
Elsa Nielsen (elsa@nielsen.is)
Guðrún Valdimarsdóttir (gunna.valda@gmail.com)