Aðalfundurinn er í húsakynnum Gróttu á SUÐURSTRÖND

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar,

Í gær var send út tilkynning með kynningu frambjóðenda til stjórnar á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í kvöld.  Það kom fram að aðalfundurinn færi fram í hátíðarsal Gróttu við Austurströnd.  Hið rétta er að sjálfsögðu hátíðarsalur Gróttu sem er á Suðurströnd 8 eins og fram kom í fundarboðinu sjálfu og leiðréttist það hér með.