Ársskýrsla 2020

Nesklúbburinn

Eins og tilkynnt var á heimasíðunni í síðustu viku ákvað stjórn klúbbsins að fresta aðalfundi félagsins 2020 þar til eftir áramót í ljósi samkomutakmarkana.  Boðað verður til aðalfundar um leið og aðstæður leyfa.

Ársskýrslu og endurskoðaða reikninga félagsins fyrir starfsárið 2020 má sjá með því að smella hér.

Stjórnin