Ertu búin/n að skrá þig í Jónsmessuna?????

Nesklúbburinn

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni fer hið árlega og stórskemmtilega Jónsmessumót fram núna á laugardaginn.
Nú þegar hafa um 60 manns skráð sig, veðurspáin er flott og því um að gera að vera með í skemmtilegu móti, borða góðan mat og umfram allt njóta góðs félagsskapar.  Þar sem að matarpantanir þurfa að liggja fyrir tímanlega mun skráningu ljúka kl. 18.00 á morgun, föstudaginn 19. júní.  Skráning fer fram á töflunni í golfskálanum eða í síma 561-1930 

Sjáðu auglýsinguna fyrir mótið með því að smella hér