Firmakeppni Nesklúbbsins fór fram á Nesvellinum í dag. Leikið var eftir Greensome fyrirkomulagi og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik með forgjöf ásamt nándarverðlaunum á öllum par 3 brautum og næst holu í tveimur höggum á 8. braut. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
- sæti: 29 högg nettó (betri síðustu 6) Icelandair Cargo: Pétur Steinn og kristján Víkingur
- sæti: 29 högg nettó: Gnógur Masada ehf. – Hörður Jónsson og Sigurður Hafsteinsson
- sæti: 30 högg nettó: GB Tjónaviðgerðir – Helga Runólfsdóttir og Gunnlaugur Bjarnason
NÁNDARVERÐLAUN:
2. braut: Jói Kokkur: 170cm. frá holu
5. braut: Elís: 64 cm. frá holu
8: braut: Kristján Víkingur: 24 cm frá holu
9. braut: Hafsteinn Orri: 40 cm frá holu
Nesklúbburinn vill eftirfarandi fyrirtækjum kærlega fyrir þátttökuna og stuðninginn:
A4 |
Gnógur Masada |
Rauða Ljónið |
Lýsi |
Stilling |
Icelease |
Háspenna |
GB Tjónaviðgerðir |
Saga Skipamiðlun |
Securitas |
Icelandair Cargo |
Seltjarnarnesbær |
ÍSAM |
Billiardbarinn |
Kænan Matstofa |
Truenorth |
Fastus I |
Fastus II |
Árkór ehf. |
HÁ Verslun |
Brunahönnun |
Nordgold |
Kontor Reykjavík |
Ylvík |
SBH-1502 |
Rafmiðlun |