Frábær þátttaka á Áskorendamótaröðinni í dag

Nesklúbburinn Almennt

Fyrsta mótið á Áskorendamótaröð GSÍ var haldið á Nesvellinum í dag.  Mótið sem er eftir alþjóðlegri fyrirmynd mótaraðar fyrir unga kylfinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í mótaþátttöku heppnaðist afar vel við glimrandi góðar aðstæður.  Leikið var í 4 aldursflokkum fyrir bæði kyn og voru 62 kylfingar skráðir til leiks úr 8 golfklúbbum, þar af voru flest börnin úr Nesklúbbnum eða alls 17 talsins.  Helstu úrslit í mótinu má sjá hér neðar en frekari fréttir og myndir úr mótinu má svo sjá á golf.is

TELPNAFLOKKUR 10 ÁRA OG YNGRI

 1. SÆTI: ÞÓREY BERTA ARNARSDÓTTIR, NK – 50 HÖGG
 2. SÆTI: EIRÍKA MALAIKA STEFÁNSDÓTTIR, GM – 50 HÖGG
 3. SÆTI: ELVA RÚN RAFNSDÓTTIR, GM – 64 HÖGG

DRENGJAFLOKKUR 10 ÁRA OG YNGRI:

 1. SÆTI: LEIFUR HRAFN ARNARSSON, NK – 48 HÖGG
 2. SÆTI: KOLFINNUR SKUGGGI ÆVARSSON, GS – 49 HÖGG
 3. SÆTI: HILMAR ÁRNI PÉTURSSON, NK – 53 HÖGG

STÚLKNAFLOKKUR 12 ÁRA OG YNGRI

 1. SÆTI: RAGNA LÁRA RAGNARSDÓTTIR, GR – 43 HÖGG
 2. SÆTI: RAGNHEIÐUR I. GUÐJÓNSDÓTTIR, NK – 52 HÖGG
 3. SÆTI: JÚLÍA KARITAS GUÐMUNDSDÓTTIR, NK – 55 HÖGG

PILTAFLOKKUR 12 ÁRA OG YNGRI

 1. SÆTI: SKARPHÉÐINN EGILL ÞÓRISSON, NK – 42 HÖGG
 2. SÆTI: EMIL MÁNI LÚÐVÍKSSON, GKG – 49 HÖGG
 3. SÆTI: ÁSGEIR PÁLL BALDURSSON, GM – 50 HÖGG
  3. SÆTI: HELGI DAGUR HANNESSON, GR – 50 HÖGG

STÚLKNAFLOKKUR 13 – 14 ÁRA

 1. SÆTI: MARÍA KRISTÍN ELÍSDÓTTIR, GKG – 50 HÖGG
 2. SÆTI: VIKTORÍA VALA HRAFNSDÓTTIR, GL – 55 HÖGG
 3. SÆTI: ELÍSABET JÓNSDÓTTIR, GM – 57 HÖGG

DRENGJAFLOKKUR 13 – 14 ÁRA

 1. SÆTI: PÉTUR ORRI ÞÓRÐARSON, NK – 49 HÖGG
 2. SÆTI: BIRGIR ÖRN ARNARSSON, NK – 46 HÖGG
 3. SÆTI: ALEX BJARKI ÞÓRISSON,GKG – 45 HÖGG

STÚLKNAFLOKKUR 15 – 18 ÁRA

 1. SÆTI: SARA PÁLSDÓTTIR, NK  – 50 HÖGG
 2. SÆTI: ÍSABELLA BJÖRT ÞÓRSDÓTTIR, GM – 51 HÖGG

DRENGJAFLOKKUR 15 – 18 ÁRA

 1. SÆTI: GUNNAR JARL SVEINSSON, NK  – 46 HÖGG
 2. SÆTI: HAUKUR THOR HAUKSSON, NK – 53 HÖGG
 3. SÆTI: ARNAR DAGUR JÓNSSON, GM – 55 HÖGG