Fullt í Lokamót kvenna

Nesklúbburinn

Skráning hófst á Lokamót NK kvenna kl. 09.00 í morgun.  Það er skemmst frá því að segja að það fylltist í mótið á 19 mínútum.  Munið að það breytist alltaf eitthvað hjá einhverjum þannig að við erum byrjuð að skrá á biðlista á skrifstofu klúbbsins.