Fyrsta mótið í unglingamótaröðinni

Nesklúbburinn

Fyrsta mótið í unglingamótaröð Nesklúbbsins fer fram á miðvikudaginn .  Mótin eru fyrir alla krakka og unglinga í klúbbnum yngri en 18 ára og hugsuð til þess að leiðbeina þeim við fyrstu skrefin í að taka þátt í golfmóti.  Leiðbeinandi á vegum klúbbsins mun fylgjast með þeim og fylgja þeim í gegnum hringinn en mótin eru 9 holur og er mæting kl. 12.30.