Getraunakaffi á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt

Getraunakaffið heldur áfram á laugardaginn á milli klukkan 11.00 og 13.00 úti í golfskála.  Pönnukökur og heitt á könnunni ásamt Heimsmótinu í golfi sem sýnt verður á skjánum.  Allur ágóði getraunakaffisins rennur til unglingastarfs klúbbsins.  Allir eru hvattir til þess að mæta, ef ekki til þess að tippa þá að fá sér kaffi og með því, njóta góðs félagsskapar og styrkja gott málefni.

Unglinganefnd