Púttmótið 13. mars

Nesklúbburinn Almennt

Frábær þáttaka var í púttmótinu í dag 13. mars og var salurinn þéttskipaður frá upphafi til enda. Hörð keppni var að venju og urðu úrslit þau að þrír keppendur voru jafnir á 26 höggum. Eftir útreikninga var Dagur Jónasson úrskurðaður sigurvegari, Nökkvi Gunnarsson í öðru sæti og Kristinn Arnar Ormsson í því þriðja.

 

Stigagjöf dagsins:

12 stig – Dagur Jónasson

10 stig – Nökkvi Gunnarsson

8 stig – Kristinn Arnar Ormsson

7 stig – Steinn Baugur Gunnarsson

6 stig – Guðmundur Örn Árnason

5 stig – Rúnar Geir Gunnarsson

4 stig – Valur Guðnason

3 stig – Ágúst Þorsteinsson

2 stig – Jónas Hjartarson

1 stig – Dagný Oddsdóttir

 

 

Staða 10 efstu í heildarstigakeppninni:

Guðmundur Örn Árnason 65,5 stig

Dagur Jónasson               63,5 stig
Valur Guðnason                62,5 stig
Nökkvi Gunnarsson          62 stig
Ágúst Þorsteinsson          41 stig
Arnar Friðriksson              29, 5 stig
Haukur Óskarsson            24,5 stig
Gunnlaugur Jóhannsson   18 stig
Rúnar Geir Gunnarsson    17 stig
Jónas Hjartarson                15,5 stig