Getraunakaffi á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt

Getraunakaffi hefst laugardaginn 5.mars. Allar tekjur af getraunasölunni renna í ferðasjóð unglinga í Nesklúbbnum. Hittumst milli kl. 11.00-13.00 og höfum gaman saman. Kaffi og gænýjar pönnukökur mun standa til boða gegn klinki.

Styrktarmót munu verða haldin í mars og apríl þegar veður leyfir. Hér er kjörið tækifæri til að gera heimasíðu golfsklúbbsins að upphafssíðunni sinni til að fylgjast með fréttum og viðburðum klúbbsins