Golfsett í græna skúrnum – vinsamlegast sækið þau

Nesklúbburinn

Eins og áður hefur komið fram að þá líður senn að lokum þessa golfsumars.  Það er ennþá töluvert af golfsettum, aðallega barna- og unglinasettum, í kerruskúrnum (græna skúrnum) sem sakna eigenda sinna.  Við mælum eindregið með því að þau verði sótt þar sem að þau geta farið illa í vetur ef veðurfar verður ekki gott.

Golfskálinn er opinn til mánaðarmóta þannig að til þess koma ekki í fýluferð væri best að koma á opnunartíma.