Hola í höggi í dag

Nesklúbburinn Almennt

Í því blíðskaparveðri sem verið hefur á Nesvellinum í dag kom loks fyrsta „hola í höggi“ sumarsins.  Það var  Ólöf Helga S. Brekkan sem náði draumahöggi allra kylfinga á 2. braut og var þetta í fyrsta skipti sem hún afrekaði það.