Skráning í Meistaramótið

Nesklúbburinn Almennt

Skráning í Meistaramótið 2011 hefst á morgun, fimmtudaginn 23. júní kl. 10.00 í möppunni góðu úti í golfskála.  Niðurröðun flokka og leikdaga má sjá á svæði Nesklúbbsins á golf.is undir „skjöl“.