Jólakveðja

Nesklúbburinn

Um leið og Nesklúbburinn þakkar félagsmönnum sínum fyrir árið sem er að líða óskar hann þeim, fjölskyldum þeirra og öðrum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.