Kerrur í óskilum í kerruskúrnum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það er töluvert af kerrum og einhver golfsett í kerruskúrnum úti á golfvelli sem sakna eigenda sinna.  Skúrinn verður opinn á morgun, miðvikudag og á fimmtudag og geta eigendur komið og nálgast eigur sínar þá.  Það skal tekið fram að engin ábyrgð er tekin á þessum eigum af hálfu klúbbsins og ef þær verða ekki sóttar munu þær fara illa þegar frystir í vetur.

Mannvirkjanefnd