Klúbbhús og veitingasala loka í dag vegna veðurs

Nesklúbburinn Almennt

Vegna veðurs er búið að loka bæði klúbbhúsinu og veitingasölunni það sem eftir lifir dags.