Frábær árangur hjá stelpunum okkar á Íslandsmóti golfklúbba

Nesklúbburinn Almennt

Kvennasveit Nesklúbbsins endaði í 5. sæti í 1. deild á Íslandsmóti golfklúbba sem haldið var sameiginlega hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Golfklúbbi Reykjavíkur.  Frábær árangur hjá stelpunum okkar en liðið skipaði:

Ágústa Dúa Jónsdóttir
Elsa Nielsen
Helga Kristín Einarsdóttir
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Karlotta Einarsdóttir
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir
Ragna Ingólfsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir
Liðstjóri NK sveitarinnar var Helga Kristín Gunnlaugsdóttir