Leiðrétt niðurröðun í Klúbbmeistara í holukeppni

Nesklúbburinn Almennt

Sökum mistaka við útreikninga á niðurröðun í holukeppnina fyrir Klúbbmeistara í holukeppni var endurraðað í hana samkvæmt réttum forsendum.  Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.  Rétt niðurröðun er því eftirfarandi:

Klúbbmeistari í holukeppni – 1. umferð, skal lokið fyrir 30. maí:

Nökkvi Gunnarsson og Árni Muggur Sigurðsson

Garðar Rafn Halldórsson og Kristinn Arnar Ormsson

Steinn Baugur Gunnarsson og Eggert Eggertsson

Þórarinn Gunnar Birgisson og Jónatan Jónatansson

Rúnar Geir Gunnarsson og Baldur Þór Gunnarsson

Karlotta Einarsdóttir og Oddur Óli Jónasson

Haukur Óskarsson og Einar Þór Gunnlaugsson

Guðmundur Örn Árnason og Guðjón Ármann Guðjónsson

 

Nánari upplýsingar um reglugerð mótsins og niðurröðun má sjá á töflunni í skálanum.