Þau mistök áttu sér stað við vinnslu úrslits púttmótsins í gær að það fórst fyrir að slá inn skor Dags Jónassonar. Dagur sem lék á 28 höggum eins og Gunnlaugur Jóhannsson endaði í öðru sæti þar sem að hann var með betri seinni níu. Hefur þetta því áhrif á sætaniðurröðun og stigagjöf gærdagsins sem og heildarstigafjölda nokkurra einstaklinga. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á þessum mistökum. Rétt stigagjöf gærdagsins er því eftirfarandi:
12 stig – Rúnar Geir Gunnarsson
10 stig – Dagur Jónasson
8 stig – Gunnlaugur Jóhannsson
7 stig – Einar Ingvar Jóhannsson
6 stig – Valur Guðnason
5 stig – Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir
4 stig – Guðmundur Örn Árnason
3 stig – Haukur Óskarsson
2 stig – Einar M. Einarsson
1 stig – Ágúst Þorsteinsson
Staða 10 efstu í heildarkeppninni er því eftirfarandi:
1. sæti – Guðmundur Örn Árnason – 59,5 stig
2. sæti – Valur Guðnason – 58,5 stig
3. sæti – Nökkvi Gunnarsson – 52 stig
4. sæti – Dagur Jónasson – 51,5 stig
5. sæti – Ágúst Þorsteinsson – 38 stig
6. sæti – Arnar Friðriksson – 29,5 stig
7. sæti – Haukur Óskarsson – 24,5 stig
8. sæti – Gunnlaugur Jóhannsson – 18 stig
9. – 10. sæti – Örn Baldursson – 15 stig
9. – 10. sæti – Einar M. Einarsson – 15 stig