Liðakeppni NK í golfhermum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nú í byrjun árs fer af stað Liðakeppni NK í golfhermum í fyrsta skipti en leikið er á Nesvöllum. Fyrirkomulag mótsins ræðst endanlega af fjölda skráninga.

Við hvetjum sem flesta til að skrá sig og taka þátt í þessu skemmtilega móti.

Nánari upplýsingar um mótið og fyrirkomulag má finna hér að neðan:

20. janúar til 10. apríl – Liðakeppni NK í golfhermum – Greensome

2 leikmenn mynda saman lið sem leikur holukeppni gegn öðru liði með Greensome fyrirkomulagi með Trackman forgjöf. Fyrst er leikið í riðlum og svo farið í útsláttarkeppni. Fjöldi umferða ræðst af skráningu.

Skráningarfrestur er til 15. janúar 2022 á netfangið nokkvi@nkgolf.is

 

  1. verðlaun glaðningur frá ÍSAM/Titleist
  2. verðlaun glaðningur frá ÍSAM/Titleist

Leikið er með Golfbox forgjöf.