Lokun vallarins á morgun föstudag

Nesklúbburinn Almennt

Á morgun, föstudaginn 22. júlí, er völlurinn lokaður vegna golfmóts.  Ræst verður út af öllum teigum kl. 16.00 og er völlurinn lokaður til kl. 20.00.