Radisson mótið á Laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt

Opna Radisson Blu mótið sem haldið er í samstarfi við Hótel Sögu fer fram á Nesvellinum á laugardaginn.  leikin verður punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar.  Glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum.  Skráning fer fram á golf.is og lýkur á morgun, föstudag kl. 19.00.