Nesvellinum hefur nú verið lokað fyrir alla aðra en meðlimi klúbbsins, þ.m.t. fyrirtækjakort og GSÍ kort. Eru kylfingar beðnir um að virða það án undantekninga.
Einnig hefur nú verið slökkt á boltavélinni fyrir æfingasvæðið fram á vor. Kylfingum er þó heimilt að slá af æfingasvæðinu með eigin boltum.