Mót á föstudaginn langa

Nesklúbburinn Almennt

Á föstudaginn langa verður haldið innanfélagsmót og mun allur ágóði renna til þeirra unglinga sem nýverið héldu í æfingaferð til Spánar.  Ræst verður út á milli kl. 11.00 og 14.00 og verður mótafyrirkomulagið punktakeppni.  Þátttökugjald aðeins kr. 1000 og eru allir félagsmenn hvattir til þess að mæta.

Unglinganefnd