NTC Hjóna- og parakeppnin verður 15. ágúst

Nesklúbburinn

NTC Hjóna- og parakeppnin sem halda átti síðastliðinn laugardag, en varð að fresta vegna veðurs, verður haldið laugardaginn 15. ágúst næstkomandi.

Fyrirkomulagið verður eftirfarandi:

Þeir kylfingar sem áttu sæti í mótinu eins og til stóð að halda það á laugardaginn verður gefinn kostur á að staðfesta þátttöku í mótið 15. ágúst.  ATH: það á við þá sem áttu rástíma í mótið á laugardaginn – ekki þá sem höfðu áður afbókað sig miðað við mótið 2019.

Það verður óskað eftir staðfestingu dagana 7. – 10. ágúst.

Fyrir sæti sem losna verður búinn til biðlisti á skrifstofunni og er hægt að skrá sig á hann á skrifstofunni eða með því að senda tölvupóst á nkgolf@nkgolf.is

Hlökkum til að sjá ykkur 15. ágúst