Nýjar forgjafarreglur 2020

Nesklúbburinn

Golfsamband Íslands birti á dögunum upplýsingar um nýjar forgjafarreglur sem munu taka í gildi 1. mars 2020.  Allir félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þessar nýju reglur hér.