Nýjar staðarreglur

Nesklúbburinn

Gerðar hafa verið tvær breytingar á staðrreglum á Nesvellinum sem taka gildi frá og með 5. júlí. Annarsvegar er ekki lengur heimilt að færa boltann um púttershaus á flötum og hinsvegar er búið að setja allar glompur aftur í leik, en nokkrar þeirrar höfðu verið gerðar að grund til að hlífa varpi Tjaldsins. Staðarreglur á Nesvellinum má annars sjá hér.