Öldungabikarinn hófst í gær – staðan og næsta umferð

Nesklúbburinn

1. umferð í öldungabikarnum fór fram í gærkvöldi.  Þetta er í þriðja skipti sem Öldungabikarinn er haldinn og er spiluð holukeppni þar sem keppendur raðast upp eftir monrad fyrirkomulagi sem betur er þekkt í skákheiminum. þrjátíu og sex þátttakendur mættu til leiks og er staða efstu keppenda eftir 1. dag er eftirfarandi:  

Aðalsteinn Jónsson – 2 vinningar
Þráinn Rósmundsson – 2 vinningar
Helgi Þórðarson – 2 vinningar
Kristinn Guðmundsson – 2 vinningar
Halldór Bragason – 1,5 vinningur
Áslaug Einarsdóttir – 1,5 vinningur
Einar Ingvar Jóhannsson – 1,5 vinningur
Skafti Harðarson – 1,5 vinningur
Þuríður Halldórsdóttir – 1,5 vinningur
Hinrik Þráinsson – 1,5 vinningur
Gunnlaugur Jóhannsson – 1,5 vinningur
Oddný Rósa Halldórsdóttir – 1,5 vinningur

Á fimmtudaginn fer svo fram 3. og 4. umferð.  Ræst út stundvíslega kl. 17.00 og þá mætast eftirfarandi kylfingar:

Aðalsteinn Jónsson vs. Þráinn Rósmundsson (7. braut)
Helgi Þórðarson vs. Kristinn Guðmundsson (7. braut)
Halldór Bragason vs. Áslaug Einarsdóttir (8. braut)
Einar Ingvar Jóhannsson vs. Skafti Harðarson (8. braut)
Þuríður Halldórsdóttir vs. Hinrik Þráinsson (9. braut)
Gunnlaugur Jóhanns. vs. Friðþjófur Helga (9. braut)
Oddný Rósa vs. Eggert Eggertsson (1. braut)
Ásgeir Bjarnason vs. Hörður Lúðvíksson (1. braut)
Árni Vilhjálms vs. Helga Guðmunds (2. braut)
Sævar Egils vs. Hörður R. Harðarson (2. braut)
Jónatan Ólafs vs. Ágústa Dúa (3. braut)
Heimir Sindrason vs. Gísli Jón Magnússon (3. braut)
Eyjólfur Sigurðsson vs. Arnar Friðriksson (4. braut)
Örn Baldursson vs. Gunnar Bjarnason (4. braut)
Guðjón Davíðsson vs. Stefán Pétursson (5. braut)
Jón Ólafur Ísberg vs. Steinunn Svansdóttir (5. braut)
Þyrí Valdimarsdóttir vs. Sigríður Hafberg (6. braut)
Árni Guðmundsson vs. Ólafur Benediktsson (6. braut)